11.06.2024
Í tilefni 50 ára afmælis Hölds verður blásið til afmælishátíðar fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 15. júní milli kl. 13-16.
Nánar
31.05.2024
Verkefni tengd samfélagslegri ábyrgð hjá Höldi-Bílaleigu Akureyrar eru mörg og skipa veigamikinn sess í rekstrinum. Fyrirtækið tekur samfélagslega ábyrgð sína alvarlega og styður sem dæmi rausnarlega við íþróttastarf á Íslandi og er í dag með styrktarsamninga við um 110 deildir íþróttafélaga um allt land.
Nánar
24.05.2024
Við höfum nú lokið við að draga í Instagram afmælisleiknum okkar í tilefni 50 ára afmælisins.
Nánar
16.02.2024
Höldur ehf. fagnar 50 ára afmæli í ár en fyrirtækið var stofnað árið 1974.
Höldur er brautryðjandi í íslenskum bílaleigurekstri og rekur Bílaleigu Akureyrar, stærstu bílaleigu landsins með um 8.000 bíla í rekstri og afgreiðslustöðvar víðsvegar um landið.
Nánar
12.05.2023
Niðurstöður í könnun VR, Fyrirtæki ársins 2023, liggja nú fyrir og voru kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu miðvikudaginn 10. maí.
Nánar
22.03.2023
Höldur - Bílaleiga Akureyrar tók á dögunum við fimmhundraðasta rafbílnum í bílaflota sinn. Hreinum rafbílum fyrirtækisins hefur fjölgað hratt síðustu ár og er það í takt við áherslur fyrirtækisins um að vera ávallt í fararbroddi í umhverfismálum og leiðandi í orkuskiptum.
Nánar
17.03.2023
Höldur- Bílaleiga Akureyrar umboðsaðili fyrir Europcar á Íslandi, hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í sjálfbærri þróun á heimsráðstefnu Europcar Mobility Group sem haldin var í Berlín í byrjun mars.
Nánar
16.11.2022
Höldur – Bílaleiga Akureyrar og Hopp Reykjavík hlutu Nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar fyrir nýsköpunarverkefnið Hopp deilibílar.
Nánar
15.06.2022
Í ár var Höldur eitt af 15 efstu fyrirtækjunum í flokki stórra fyrirtækja í könnun VR, Fyrirtæki ársins. Höldur hlaut því viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2022 frá VR.
Nánar
01.02.2022
Á degi Ábyrgrar ferðaþjónustu veitti forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Höldi – Bílaleigu Akureyrar hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega en fámenna athöfn í Grósku.
Nánar