Fyrirtækjasamningur

Komdu í hóp þúsunda ánægðra viðskiptavina um allt land

Fyrirtækjaþjónusta bílaleigubílar
Helstu kostir fyrirtækjasamnings okkar eru meðal annars:

  • Þú nærð fram hagræði í rekstri með föstum samningi, sömu kjör árið um kring óháð annatíma.

  • Afgreiðslustaðir um land allt - einfalt að taka bíl á einum stað og skila á öðrum.

  • Stærsta bílaleiga landsins með breiðasta flotann í íslenskum bílaleigurekstri.

  • Fljót, góð, sveigjanleg og síðast en ekki síst persónuleg þjónusta allar götur síðan 1966.

  • Nýir eða nýlegir og öruggir bílar, allt frá þriggja dyra fólksbílum til 15 manna smárúta og sendibíla.

  • Hvergi meira úrval af aldrifsbílum sem hentar vel þeim sem ferðast um landið yfir vetrarmánuðina.

  • Aðilar með fyrirtækjasamning eiga möguleika á ýmsum sérkjörum hjá Europcar í um 150 löndum.

  • Landsins mesta úrval lúxusbíla til útleigu sem hentar vel fyrirtækjum sem vilja standa sérstaklega vel að móttöku gesta og viðskiptavina.

Kostirnir eru ótvíræðir - Hafðu samband

Fyllu út formið hér fyrir neðan og sendu okkur. Í framhaldinu mun sölufulltrúi okkar hafa samband við þig með verðtilboð og kynna þér um leið kostina og hagræðið sem felst í fyrirtækjaþjónustu okkar.

Upplýsingar um fyrirtæki
Upplýsingar um tengilið