Umsókn fyrirtækja um aðgang að mínum síðum

Innskráning inn á mínar síður hjá Höldi er framkvæmd með íslykli eða rafrænum skilríkjum í gegnum Ísland.is. Til að fá aðgang að mínum síðum fyrirtækja þarf prókúruhafi viðkomandi fyrirtækis að sækja um aðgang. Þegar aðgangur hefur verið veittur getur prókúruhafi bætt við notendum að mínum síðum síns fyrirtækis. Að sama skapi er það á ábyrgð prókúruhafa að fjarlægja notendur síns fyrirtækis þegar og ef þess gerist þörf.

Prókúruhafi
Fyrirtæki
Safnreitaskil
Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nöfn, kennitölur og netföng svo hægt sé að svara fyrirspurninni. Við kappkostum að afgreiða umsóknir eins fljótt og auðið er á skrifstofutíma alla virka daga. Fyrirspurnir eru geymdar í hálft ár eða lengur. Til að láta breyta eða eyða fyrirspurn má senda beiðni á personuvernd@holdur.is

 

Frjáls texti