Við tvöföldum verðgildi ferðagjafar* þegar þú leigir bíl á skammtímaleigu hjá einhverri af útleigustöðvum Bílaleigu Akureyrar um land allt. Þetta þýðir að 5.000 kr. ferðagjöf verður að 10.000 kr. greiðslu upp í bílaleigubíl. Bókunarferlið er einfalt og þægilegt. Þú velur einfaldlega „Greiða seinna“ þegar þú bókar bílinn og framvísar rafrænni ferðagjöf sem greiðslu eða innborgun þegar þú sækir bílinn til okkar.
Gildistími nýrrar ferðagjafarinnar er frá 1. júní til 30. september 2021
* Gildir eingöngu fyrir bókanir sem framkvæmdar eru í bókunarvél á www.holdur.is. Tvöfalt verðgildi að hámarki fjögurra ferðagjafa fyrir hverja leigu. Mismunur í formi afsláttar er ekki endurgreiddur. Gildir ekki fyrir aðrar þjónustuleiðir s.s. langtímaleigu, mánaðarleigu eða vetrarleigu.
Opnunartímar | Hafa samband | Mínar síður | Langtímaleiga | Veftré | English
Höldur er leyfishafi Europcar International á Íslandi.
© Efni þessa vefs er varið höfundarrétti og afritun með öllu óheimil