Við leitum að harðduglegum og samviskusömum einstaklingi í framtíðarvinnu á starfsstöð Bílaleigu Akureyrar í Skeifunni.
Starfið felst í sölu notaðra bíla, ráðgjöf við viðskiptavini ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Miklir söluhæfileikar og fagleg framkoma
• Áhugi og þekking á bílum og tækninýjungum
• Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
• Góð tölvukunnátta og tölulæsi
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
• Löggilding bifreiðasala kostur
• Heiðarleiki, frumkvæði og vönduð vinnubrögð
• Gilt ökuskírteini, stundvísi og hreint sakavottorð
Upplýsingar um starfið veitir Pálmi Viðar Snorrason, í síma 461-6030 eða palmi@holdur.is
Umsóknir sendist á netfangið atvinna@holdur.is
Mikilvægt er að ferilskrá og mynd fylgi umsóknum.
Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl n.k.
Opnunartímar | Hafa samband | Mínar síður | Langtímaleiga | Veftré | English
Höldur er leyfishafi Europcar International á Íslandi.
© Efni þessa vefs er varið höfundarrétti og afritun með öllu óheimil